Fara í innihald

Dardanellasund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Δαρδανελλια)
Kort af Dardanellasundi

Dardanellasund (gríska Δαρδανελλια; tyrkneska Çanakkale Boğazı) áður þekkt sem Hellespontus eða Hellusund er mjótt sund í norðvesturhluta Tyrklands sem tengir Marmarahaf við Eyjahaf. Það er aðeins 1,2 til 6 km breitt. Líkt og Bosporussund skilur það milli Evrópu og Asíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.