Þvottalaugavegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þvottalaugavegur var gata í Reykjavík, sem náði nokkurn veginn frá núverandi gatnamótum Reykjavegar austur að þvottalaugunum í Laugardal. Í austur frá þvottalaugunum lá Engjavegur (sem náði þá suðaustur til Ferjuvogs), og það sem er eftir af Þvottalaugavegi í dag er nú annars vegar hluti af Engjavegi, hins vegar göngustígur sem skv. BorgarVefsjá ber enn nafnið Þvottalaugavegur.

  Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.