Þumall (Skaftafellsfjöllum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þumall er fyrir miðri mynd.

Þumall (1279 metrar) er blágrýtisdrangur við Skaftafellsfjöll sem stendur í suðurbrún Vatnajökuls, í Skaftafellsfjöllum og rís um 120 m yfir umhverfi sitt. Í ágúst árið 1975 var hann fyrst klifinn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Íslenski Alpaklúbburinn - Þumall