Þrastarlilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrastarlilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. pyrenaica

Tvínefni
Fritillaria pyrenaica
L.
Samheiti
  • Fritillaria aquitanica Mill.
  • Fritillaria linophylla Doumenjou ex Nyman
  • Fritillaria lurida Salisb.
  • Fritillaria nervosa Willd.
  • Fritillaria nigra Mill.
  • Fritillaria pyrenaea Gren.
  • Fritillaria pyrenaica var. lutescens Lindl. ex Baker
  • Fritillaria tardiflora Lehm. ex Schult. & Schult.f.
  • Fritillaria umbellata Mill.

Fritillaria pyrenaica er tegund blómstrandi plantna af liljuættis (Liliaceae), upprunnin frá Pyreneafjöllum á landamærum Spánar og Frakklands.[1] Enska heitið er Pyrenean fritillary.[2] Þetta er fjölær laukplanta sem verður allt að 45 sm á hæð. Hin lútandi, bjöllulaga blóm koma á vorin. Krónublöðin eru fjólubrún og gul með aftursveigðum endum.[3] [1] Eins og aðrar tegundir í ættkvíslinni, (sérstaklega F. meleagris) eru þau með greinilegu reitamunstri.[3]

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tvær undirtegundir eru þekktar:[4][5]

Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri (Costa) Vigo & Valdés[6]

Fritillaria pyrenaica subsp. pyrenaica

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria pyrenaica hefur fengið "Royal Horticultural Society's Award of Garden Merit".[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Cheers, G. and H. F. Ullmann. Botanica: The Illustrated A-Z of Over 10,000 Garden Plants and how to Cultivate Them. Könemann im Tandem. 2004. p. 384. ISBN 3-8331-1253-0
  2. 2,0 2,1 Fritillaria pyrenaica. Geymt 26 mars 2014 í Wayback Machine Royal Horticultural Society.
  3. 3,0 3,1 RHS A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  4. http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=309502 Kew World Checklist of Selected Plant Families,     Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri
  5. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria pyrenaica subsp. boissieri
  6. Vigo Bonada, Josep & Valdés, Benito. 2004. Willdenowia 34: 64.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.