Þorsteinn M. Jónsson (f. 1885)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fyrir greinina um athafnamanninn, sjá Þorsteinn M. Jónsson

Þorsteinn Metúsalem Jónsson (f. 20. ágúst 1885, d. 17. mars 1976) var skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akureyri, þingmaður Sjálfstæðisflokksins eldri og síðar Framsóknarflokksins.[1] Ennfremur var hann fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Akureyrar um árabil.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þorsteinn M. Jónsson — Æviágrip þingmanna frá 1845 — Alþingi“. Sótt 2. febrúar 2019.