Þorneðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorneðla
Endurgerð beinagrind þorneðlu.
Endurgerð beinagrind þorneðlu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Saurischia
Undirættbálkur: Theropoda
Ætt: Tetanurae
Ættkvísl: Spinosaurus
Young, 1948
Tegundir
  • S. triassicus Young, 1948

Þorneðlan (fræðiheiti: Spinosaurus) er tegund af tvífættri risaeðlu sem uppi var milli 99-93.5 milljón árum á svæði sem nú er Norður Afríka. Þorneðlan hefur áður fyrr verið talin hafa verið 18 m löng og 20 tonn að þyngd, en nýjustu útreiknanir meta hana hafa verið 14 m löng, og 7.4 tonn, sem gerir hana lengri en léttari en grameðlu. Þorneðlan hafði mjög stuttar afturlappir, segl á bakinu sem stutt var af framlengingum af hryggjarsúlunni, og hala sem líktist sporði eins og á halakörtu. Þorneðlan var fiskiæta.

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.