Þorkell Helgason (f. 1942)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorkell Helgason
Þorkell Helgason stærðfræðingur
Fæddur2. nóvember 1942 (1942-11-02) (81 árs)
MenntunGöttingen, München og MIT
StörfMeðal annars prófessor og orkumálastjóri
TitillDr.
MakiHelga Ingólfsdóttir (f. 25.jan.1942 d. 21.okt.2009), semballeikari
ForeldrarHelgi Þorláksson skólastjóri og Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Vefsíðahttp://thorkellhelgason.is/


Þorkell Helgason (f. 2. nóvember 1942) er íslenskur stærðfræðingur, sem var prófessor (1985–1996), orkumálastjóri (1996–2007) og sat í Stjórnlagaráði (2011).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Jakob Björnsson
Orkumálastjóri
(19962007)
Eftirmaður:
Guðni A. Jóhannesson


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.