Þorgeir Jónsson
Þorgeir Jónsson (f. 7. desember 1903, d. 5. janúar 1989[1]) var íslenskur glímukappi og hestamaður í Gufunesi, Reykjavík. Árið 1927 varð hann glímukongur Íslands, Íslandsmeistari í kúluvarpi og kringlukasti.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Þorgeir Jónsson í Gufunesi látinn. Morgunblaðið, 4. tölublað (06.01.1989), Blaðsíða 4
