Þjóðskjalavörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður Þjóðskjalasafns Íslands. Embættið var stofnað með lögum um Þjóðskjalasafn Íslands árið 1915 og leysti af hólmi embætti landsskjalavarðar, en það embætti var stofnað árið 1899.

Þeir sem hafa gegnt embættinu:

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hrefna Róbertsdóttir skipuð þjóðskjalavörður“. Þjóðskjalasafn Íslands | The National Archives of Iceland. 11. mars 2019. Sótt 21. júní 2019.