Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010 var haldinn í Reykjavík 6. nóvember 2010. Hann var hluti af ferlinu við að breyta stjórnarskrá Íslands. Þjóðfundinum var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið 2011.

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Hugmyndir fundarins var sett upp í hugtakaflokka.Hugtökin voru:[1]

  • Siðgæði
  • Lýðræði
  • Náttúra íslands, vernd og nýting
  • Réttlæti, velferð og jöfnuður
  • Mannréttindi
  • Valdreifing, ábyrgð og gagnsæi
  • Friður og alþjóðasamvinna
  • Land og þjóð

950 þáttakendur tóku þátt í þjóðfundinum. Að lok þjóðfundarins voru allir þáttakendur spurðir um gagnsemi fundar, fræmkvæmd hans, fundarform og notagildi. Mikill meirihluti þáttakenda (75-97%) voru jákvæðir í garð þessara spurninga.[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.