Þjált fall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjált fall er fall sem hefur samfellda afleiðu yfir eitthvert mengi. T.d. eru öll margliðuföll þjál yfir allt rauntölumengið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Weisstein, Eric W. "Smooth Function." Frá MathWorld--A Wolfram Web Resource.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.