Þjálfarar meistaraflokks Fram í handknattleik kvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Knattspyrnufélagið Fram sendi fyrst lið til þátttöku á Íslandsmóti meistaraflokks kvenna í handknattleik árið 1946 og hefur verið með upp frá því. Erfitt er að segja með fullri vissu hverjir hafi verið þjálfarar meistaraflokks fyrstu árin. Starf þjálfarans var lengi vel mun óformlegra en síðar varð. Þá var sérstök handknattleiksdeild ekki stofnuð fyrr en árið 1963, en fyrir þann tíma eru allar upplýsingar af skornum skammti.

Ár Nafn
1963 - 1968 Flag of Iceland.svg Hilmar Ólafsson
1968 - 1971 Flag of Iceland.svg Gylfi Jóhannesson
1971 - 1972 Flag of Iceland.svg Arnar Guðlaugsson
1972 - 1973 Flag of Iceland.svg Gylfi Jóhannesson
1973 - 1974 Flag of Iceland.svg Pálmi Pálmason
1974 Flag of Iceland.svg Jón Friðsteinsson
1974 - 1975 Flag of Iceland.svg Sigurbergur Sigsteinsson
1975 - 1980 Flag of Iceland.svg Guðjón Jónsson
1980 - 1981 Flag of Iceland.svg Sigurbergur Sigsteinsson
1981 - 1983 Flag of Iceland.svg Guðjón Jónsson
1983 - 1986 Flag of Iceland.svg Gústaf Adolf Björnsson
1986 - 1988 Flag of Iceland.svg Guðríður Guðjónsdóttir
1988 - 1989 Flag of Iceland.svg Steindór Gunnarsson
1989 - 1992 Flag of Iceland.svg Heimir Karlsson
1992 - 1997 Flag of Iceland.svg Guðríður Guðjónsdóttir
1997 - 2001 Flag of Iceland.svg Gústaf Adolf Björnsson
2001 - 2003 Flag of Iceland.svg Þór Björnsson
2003 - 2005 Flag of Iceland.svg Andrés Gunnlaugsson
2005 - 2007 Flag of Iceland.svg Magnús Kári Jónsson
2007 - 2012 Flag of Iceland.svg Einar Jónsson
2012 - 2014 Flag of Iceland.svg Halldór Jóhann Sigfússon
2014 - Flag of Iceland.svg Stefán Arnarson