Fara í innihald

Þingvellir (flugvél)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þingvellir árið 2019

Þingvellir var Boeing 757-300 flugvél í eigu Icelandair. Árið 2018 var flugvélin máluð í fánalitum Íslands í tilefni af 100 ára fullveldisafmælisins.[1] Hún var ein af þremur Boeing vélum Icelandair sem fengu sérstakt þema, ásamt vélunum Hekla Aurora og Vatnajökull.[2]

Vélin var seld árið 2024.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Stefán Ó. Jónsson (6 nóvember 2018). „Vél Icelandair í fánalitunum“. Vísir.is. Sótt 14 október 2025.
  2. Bart Noëth (26 júní 2018). "Thingvellir", Icelandair's third special livery landed at Brussels Airport“. Aviation24.be (bresk enska). Sótt 14 október 2025.
  3. Kristján Már Unnarsson (10 nóvember 2025). „Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykja­vík“. Vísir.is. Sótt 14 október 2025.