Þingvellir (flugvél)
Útlit

Þingvellir var Boeing 757-300 flugvél í eigu Icelandair. Árið 2018 var flugvélin máluð í fánalitum Íslands í tilefni af 100 ára fullveldisafmælisins.[1] Hún var ein af þremur Boeing vélum Icelandair sem fengu sérstakt þema, ásamt vélunum Hekla Aurora og Vatnajökull.[2]
Vélin var seld árið 2024.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Stefán Ó. Jónsson (6 nóvember 2018). „Vél Icelandair í fánalitunum“. Vísir.is. Sótt 14 október 2025.
- ↑ Bart Noëth (26 júní 2018). „"Thingvellir", Icelandair's third special livery landed at Brussels Airport“. Aviation24.be (bresk enska). Sótt 14 október 2025.
- ↑ Kristján Már Unnarsson (10 nóvember 2025). „Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík“. Vísir.is. Sótt 14 október 2025.