Þingflokkur framsóknarmanna
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við Framsóknarflokkurinn. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
Framsóknarflokkurinn | |
---|---|
Fylgi | ![]() |
Formaður | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Varaformaður | Sigurður Ingi Jóhannsson |
Þingflokksformaður | Þórunn Egilsdóttir |
Ritari | Eygló Harðardóttir |
Stofnár | 1916 |
Höfuðstöðvar | Hverfisgötu 33, 101 Reykjavík |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
frjálslyndi, félagshyggja, sögulega bændaflokkur |
Einkennislitur | ljósgrænn og dökkgrænn |
Vefsíða | www.framsokn.is |
¹Fylgi á síðustu Alþingiskosningum 2009 |
Þingflokkur Framsóknarflokksins kýs sér þriggja manna stjórn í upphafi hvers þings, formann og tvo meðstjórnendur, til eins árs í senn.
Þingmenn í alþingiskosningum 2009[breyta | breyta frumkóða]
Þingmaður | Síðan | Titill | Kjördæmi | |
---|---|---|---|---|
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | 25. apríl 2009 | Formaður | 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður | |
Birkir J. Jónsson | 2003 | Alþingismaður | 2. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
Eygló Harðardóttir | 2008 | Ritari | 7. þingmaður Suðurkjördæmis | |
Gunnar Bragi Sveinsson | 25. apríl 2009 | Formaður þingflokks | 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis | |
Sigurður Ingi Jóhannsson | 25. apríl 2009 | Varaformaður og Meðstjórnandi þingflokks | 3. þingmaður Suðurkjördæmis | |
Vigdís Hauksdóttir | 25. apríl 2009 | Meðstjórnandi þingflokks | 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður | |
Siv Friðleifsdóttir | 1995 | Alþingismaður | 6. þingmaður Suðvesturkjördæmis | |
Höskuldur Þór Þórhallsson | 2007 | Alþingismaður | 6. þingmaður Norðausturkjördæmis | |
Ásmundur Einar Daðason | 2009 | Alþingismaður | 9. þingmaður Norðvesturkjördæmis |
Þróun Þingflokks[breyta | breyta frumkóða]
Alþingiskosningarnar árið 2003[breyta | breyta frumkóða]
Þing | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
129. lögþ. | Halldór Ásgrímsson | Valgerður Sverrisdóttir | Guðni Ágústsson | Jón Kristjánsson | Siv Friðleifsdóttir | Árni Magnússon | Magnús Stefánsson | Kristinn H. Gunnarsson | Hjálmar Árnason | Birkir Jón Jónsson | Dagný Jónsdóttir | Jónína Bjartmarz |
130. lögþ. | ||||||||||||
131. lögþ. | ||||||||||||
132. lögþ. | ||||||||||||
133. lögþ. | Sæunn Stefánsdóttir[1] |
Alþingiskosningarnar árið 2007[breyta | breyta frumkóða]
Þing | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn |
---|---|---|---|---|---|---|---|
134. lögþ. | Guðni Ágústsson | Valgerður Sverrisdóttir | Siv Friðleifsdóttir | Magnús Stefánsson | Birkir Jón Jónsson | Höskuldur Þórhallsson | Bjarni Harðarson |
135. lögþ. | |||||||
136. lögþ. | Breytingar | ||||||
Eygló Harðardóttir | Helga Sigrún Harðardóttir |
Bjarni Harðarson sagði af sér þingmennsku þann 11. nóvember 2008.[2] Helga Sigrún Harðardóttir, annar varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.
Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku þann 17. nóvember 2008.[3] Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.
Alþingiskosningarnar árið 2009[breyta | breyta frumkóða]
Þing | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn | Nafn |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
137. lögþ. | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson | Birkir Jón Jónsson | Eygló Harðardóttir | Gunnar Bragi Sveinsson | Sigurður Ingi Jóhannsson | Vigdís Hauksdóttir | Siv Friðleifsdóttir | Höskuldur Þór Þórhallsson | Guðmundur Steingrímsson | |
138. lögþ. | ||||||||||
139. lögþ. | Ásmundur Einar Daðason |
Ásmundur Einar Daðason gekk til liðs við þingflokkinn þann 1. júní 2011.[4]