Þingflokkur framsóknarmanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Framsóknarflokkurinn
Fylgi Decrease2.svg 13%
Formaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Varaformaður Sigurður Ingi Jóhannsson
Þingflokksformaður Þórunn Egilsdóttir
Ritari Eygló Harðardóttir
Stofnár 1916
Höfuðstöðvar Hverfisgötu 33, 101 Reykjavík
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
frjálslyndi, félagshyggja, sögulega bændaflokkur
Einkennislitur ljósgrænn og dökkgrænn
Vefsíða www.framsokn.is
¹Fylgi á síðustu Alþingiskosningum 2009

Þingflokkur Framsóknarflokksins kýs sér þriggja manna stjórn í upphafi hvers þings, formann og tvo meðstjórnendur, til eins árs í senn.

Þingmenn í alþingiskosningum 2009[breyta | breyta frumkóða]

Þingmaður Síðan Titill Kjördæmi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 25. apríl 2009 Formaður 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður
Birkir J. Jónsson 2003 Alþingismaður 2. þingmaður Norðausturkjördæmis
Eygló Harðardóttir 2008 Ritari 7. þingmaður Suðurkjördæmis
Gunnar Bragi Sveinsson 25. apríl 2009 Formaður þingflokks 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis
Sigurður Ingi Jóhannsson 25. apríl 2009 Varaformaður og Meðstjórnandi þingflokks 3. þingmaður Suðurkjördæmis
Vigdís Hauksdóttir 25. apríl 2009 Meðstjórnandi þingflokks 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður
Siv Friðleifsdóttir 1995 Alþingismaður 6. þingmaður Suðvesturkjördæmis
Höskuldur Þór Þórhallsson 2007 Alþingismaður 6. þingmaður Norðausturkjördæmis
Ásmundur Einar Daðason 2009 Alþingismaður 9. þingmaður Norðvesturkjördæmis

Þróun Þingflokks[breyta | breyta frumkóða]

Alþingiskosningarnar árið 2003[breyta | breyta frumkóða]

Þing Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn
129. lögþ. Halldór Ásgrímsson Valgerður Sverrisdóttir Guðni Ágústsson Jón Kristjánsson Siv Friðleifsdóttir Árni Magnússon Magnús Stefánsson Kristinn H. Gunnarsson Hjálmar Árnason Birkir Jón Jónsson Dagný Jónsdóttir Jónína Bjartmarz
130. lögþ.
131. lögþ.
132. lögþ.
133. lögþ. Sæunn Stefánsdóttir[1]


Alþingiskosningarnar árið 2007[breyta | breyta frumkóða]

Þing Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn
134. lögþ. Guðni Ágústsson Valgerður Sverrisdóttir Siv Friðleifsdóttir Magnús Stefánsson Birkir Jón Jónsson Höskuldur Þórhallsson Bjarni Harðarson
135. lögþ.
136. lögþ. Breytingar
Eygló Harðardóttir Helga Sigrún Harðardóttir

Bjarni Harðarson sagði af sér þingmennsku þann 11. nóvember 2008.[2] Helga Sigrún Harðardóttir, annar varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.

Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku þann 17. nóvember 2008.[3] Eygló Harðardóttir, fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í suðurkjördæmi, tók sæti hans.

Alþingiskosningarnar árið 2009[breyta | breyta frumkóða]

Þing Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn Nafn
137. lögþ. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Birkir Jón Jónsson Eygló Harðardóttir Gunnar Bragi Sveinsson Sigurður Ingi Jóhannsson Vigdís Hauksdóttir Siv Friðleifsdóttir Höskuldur Þór Þórhallsson Guðmundur Steingrímsson
138. lögþ.
139. lögþ. Ásmundur Einar Daðason

Ásmundur Einar Daðason gekk til liðs við þingflokkinn þann 1. júní 2011.[4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]