Þessir grallaraspóar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þessir grallaraspóar (enska: Those Scurvy Rascals) er bresk tölvuteiknuð 26 þátta sjónvarpsþáttaröð fyrir börn. Hún var frumsýnd á sjónvarpsstöðinni Nickelodeon UK í maí 2005. Þáttaröðin hefur verið sýnd í Ríkissjónvarpinu frá 2007.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.