Þórunn Magnea Magnúsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikkona - mynd frá 1961

Þórunn Magnea Magnúsdóttir (f. 10. nóvember 1945) er íslensk leikkona.

Ferill í Leikhúsi[breyta | breyta frumkóða]

Ár Leikrit Hlutverk Leikstjóri Leikhús Höfundur
1960 Alvörukrónan Stúlka Jónas Jónasson Leikfélag Kópavogs Túkall
1960 Lína Langsokkur Tuma Gunnvör Braga Leikfélag Kópavogs Astrid Lindgren
1962 Dýrin í Hálsaskógi Frú Broddgöltur Klemenz Jónsson Þjóðleikhúsið Thorbjørn Egner
1962 Pétur Gautur Selstúlka Gerda Ring Þjóðleikhúsið Henrik Ibsen
1963 Shakespearekvöld Júlía Ævar Kvaran Tjarnarbíó William Shakespeare
1963 Andorra Þorpsbúi Walter Finner Þjóðleikhúsið Max Frisch
1963 Gísl Hóra Thomas Mac Anna Þjóðleikhúsið Brendan Behan
1963 Hamlet Ófelía Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið William Shakespeare
1968 Fyrirheitið Líka Eyvindur Erlendsson Þjóðleikhúsið Alexei Arbúzof
1970 Malcolm Litli Ann Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið David Halliwell
1971 Nýársnóttin Mjöll Klemenz Jónsson Þjóðleikhúsið Indriði Einarsson
1972 Lysistrata Kórkerling Brynja Benediktsdóttir Þjóðleikhúsið Aristophanes
1973 Ögurstundin Júlía Helgi Skúlason Leikfélag Reykjavíkur Edward Albee
1973 Ferðin til tunglsins Skrugga Klemenz Jónsson Þjóðleikhúsið Gert V. Basserwitz
1973 Sjö stelpur Barbara Bríet Héðinsdóttir Þjóðleikhúsið Erik Torsteinsson
1974 Köttur út í mýri Ljón Gísli Alfreðsson Þjóðleikhúsið Andrés Indriðason
1975 Hvernig er heilsan Ingunn Sigmundur Örn Arngrímsson Þjóðleikhúsið Kent Anderssen og Bengt Bratt
1975 Milli himins og jarðar Jósefína Bríet Héðinsdóttir Þjóðleikhúsið Eugene Ionesco
1976 Litli prinsinn Litli prinsinn Michael Meschke Þjóðleikhúsið Antoine de Saint-Exupéry
1976 Gullna hliðið Mikael erkiengill Sveinn Einarsson Þjóðleikhúsið Davíð Stefánsson
1977 Dýrin í Hálsaskogi Húsamús Klemenz Jónsson Þjóðleikhúsið Thorbjørn Egner
1977 Við tjörnina Stelpa Kristín Magnúsdóttir Light Nights Kristín Magnúsdóttir
1977 Kaspar Hauser Hin Nigel Watson Þjóðleikhúsið Peter Handke
1977 Hnotubrjóturinn Fóstra Yuri Chatal Þjóðleikhúsið Pyotr Ilyich Tchaikovsky
1978 Mæður og synir Nóra Baldvin Haldórsson Þjóðleikhúsið J. M. Synge
1978 Sonur skógarans og dóttir bakarans Þorpsbúi Helgi Skúlason Þjóðleikhúsið Jökull Jakobsson
1978 Máttarsólpar Þjóðfélagsins Ungrú Holt Baldvin Haldórsson Þjóðleikhúsið Henrik Ibsen
1979 Krukkuborg Kata Karfi Þórhallur Sigurðsson Þjóðleikhúsið Oddur Björnsson
1980 Óvitar Sirrý Brynja Benedikstdóttir Þjóðleikhúsið Guðrún Helgadóttir
1980 Náttfari og nakin kona Kona þjófsins Brynja Benedikstdóttir Þjóðleikhúsið Dario Fo
1980 Væri ég aðeins einn af þessum fáu Lesari Þórhallur Sigurðsson Þjóðleikhúsið Jóhann Sigurjónsson
1980 Könnusteypirinn pólitíski Annika Hallmar Sigurðsson Þjóðleikhúsið Ludwig Holberg
1981 Oliver Twist Nancy Bríet Héðinsdóttir Þjóðleikhúsið Charles Dickens
1981 Sölumaður deyr Jenný Þórhallur Sigurðsson Þjóðleikhúsið Arthur Miller
1981 Hús skáldsins Leikari Eyvindur Erlendsson Þjóðleikhúsið Halldór Laxness
1982 Melampous Sögumaður Natalie Roques Þjóðleikhúsið Natalie Roques
1982 Kisuleikur Ilona Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið Istnán Örkény
1982 Þrjár þjóðsögur Brúðustjórnandi Þórhallur Sigurðsson Brúðuland Erna Sigmarsdóttir
1983 Tvíleikur Stefanie Abrahams Jill Brooke Þjóðleikhúsið Tom Kempinski
1983 Súkkulaði handa Silju Anna María Kristjánsdóttir Þjóðleikhúsið Nína Björk Árnadóttir
1983 Orestea Norn Sveinn Einarsson Þjóðleikhúsið Æskilos
1983 Skvaldur Poppy Northon Taylor Jill Brooke Þjóðleikhúsið Michael Frayn
1983 Tyrkja Gudda Sesselía Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið Jakob Jónsson
1984 Gæjar og píur Heitapotts pía Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið Frank Loesser
1985 Rashomon Móðirin Haukur Gunnarsson Þjóðleikhúsið Fay og Michael Kanin
1985 Íslandsklukkan Kona Jóns Sveinn Einarsson Þjóðleikhúsið Halldór Laxness
1985 Aurasálin Dame Cloude Sveinn Einarsson Þjóðleikhúsið Moliére
1985 Valkyrjur Kona Hulda Ólafsdóttir Þjóðleikhúsið Hulda Ólafsdóttir
1985 Með vífið í lúkunum Mary Smith Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið Michael Frayn
1986 Uppreysnin á Ísafirði Kerling Brynja Benediktsdóttir Þjóðleikhúsið Ragnar Arnalds
1986 Helgispjöll Eiginkonan Benedikt Árnason Þjóðleikhúsið Peter Nichols
1987 Sjáið manninn María og Judith Jakob S. Jónsson Hallgrímskirkja Jakob Jónsson
1988 Ef ég væri þú Systir Andrés Sigurvinnsson Þjóðleikhúsið
1988 Fjalla Eyvindur Vinnukona Bríet Héðinsdóttir Þjóðleikhúsið Jóhann Sigurjónsson
1989 Macbeth Norn Inga Bjarnason Gamla bíó William Shakespeare
1989 Hús Bernhörðu Alba Förukona María Kristjánsdóttir Þjóðleikhúsið Federico García Lorca

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk
1976 Áramóaskaup RÚV Mörg hlutverk
1978 Afmælisgjöfin Dúkka
1994 Nifl Vinnukona
1995 Húsið Ung móðir
1998 Dansinn Móðir Haraldar
2006 Mýrin Elín
2011 Rokland Halldóra
2013 XL Lolita

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.