Þórsgata
Útlit
Þórsgata er þröng gata í Þingholtunum í Reykjavík. Hún tilheyrir Ásgarði og nær frá Njarðargötu að Spítalastíg. Gatan heitir eftir ásnum Þór.
Þórsgata er þröng gata í Þingholtunum í Reykjavík. Hún tilheyrir Ásgarði og nær frá Njarðargötu að Spítalastíg. Gatan heitir eftir ásnum Þór.