Þór Whitehead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þór Whitehead (fæddur 19. ágúst 1943) er íslenskur sagnfræðingur. Hann er prófessor við Háskóla Íslands.

Þór hefur skrifað um sögu Íslands í seinni heimsstyrjöldinni.

Faðir hans var breskur hermaður og móðir hans var íslensk.

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

Hann lauk BA-námi frá Háskóla Íslands og menntaði sig einnig í heimspeki við Oxford-háskóla.

Háskólaferill[breyta | breyta frumkóða]

Þór starfaði sem kennari við Háskóla Íslands á árunum 1978–1981. Hann hefur verið prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands frá árinu 1981. Þór var félagi í Militärgeschichtliches Forschungsamt der Bundeswehr í Freiburg í Þýskalandi 1996–1997.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921-1934. 1979.
Ísland í síðari heimsstyrjöld. Bindi I-IV, 1980–1999.
Íslandsævintýri Himmlers 1935-1937. 1988.
Hernám og stríðsár á Íslandi 1940-1945. 1990.
The Ally who came in from the cold: A survey of Icelandic Foreign Policy 1946-1956. 1998.
Ísland í hers höndum. 2002.
Iceland and the struggle for the Atlantic: 1939-1945. 2007.
Sovét-Ísland, óskalandið : aðdragandi byltingar sem aldrei varð, 1921-1946. 2010.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.