Eðlismassi
Útlit
(Endurbeint frá Þéttni)
Eðlismassi, stundum nenfdur (eðlis)þéttleiki, er hlutfall massa og rúmmáls fyrir efni sem er samleitt í því magni sem til athugunar er, táknaður með gríska stafnum hró (ρ). SI-mælieining er kílógramm á rúmmetra (kg/m3).
Skilgreining:
þar sem er massinn en rúmmál.
Eðlismassi efnis er eðliseiginleiki, en er háður ástandi efnisins, s.s. hita og þrýstingi. Þetta á einkum við efni í gasham.