Þættir Chuck

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Chuck er bandarískur hasar- og gamanþáttur sem voru samdir af Josh Schwartz og Chris Fedak. Þættirnir fjalla um tölvunördinn Chuck Bartowski sem fær tölvupóst sem halar niður öllum gagnagrunni ríkisstjórnarinnar í heilann í honum. Njósnarnir Sarah Walker og John Casey eru send til að vernda hann. Fyrsti þátturinn fór í loftið þann 24. september 2007 og var lokaþátturinn sýndur 27. janúar 2012. Alls voru 91 þættir framleiddir ásamt fimm þáttaröðum. Allir þættirnir fylgja nafnamynstrinu "Chuck Versus..." og svo er bætt við einhverjum hlut/einstaklingi sem tengist þættinum, t.d. fyrsti þátturinn heitir "Chuck Versus the Intersect".

Fyrsta þáttaröð (2007-2008)[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the Intersect 24. september 2007 1 – 101
Höfundar: Josh Schwartz & Chris Fedak, Leikstjóri: McG
Chuck Versus the Helicopter 1. október 2007 2 – 102
Höfundar: Josh Schwartz & Chris Fedak, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Tango 8. október 2007 3 – 103
Höfundur: Matthew Miller, Leikstjóri: Jason Ensler
Chuck Versus the Wookie 15. október 2007 4 – 104
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Sizzling Shrimp 22. október 2007 5 – 105
Höfundur: Scott Rosenbaum, Leikstjóri: David Solomon
Chuck Versus the Sandworm 29. október 2007 6 – 106
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Alma Mater 5. nóvember 2007 7 – 107
Höfundur: Anne Cofell Saunders, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the Truth“ 12. nóvember 2007 8 – 108
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Imported Hard Salami 19. nóvember 2007 9 – 109
Höfundar: Scott Rosenbaum & Matthew Miller, Leikstjóri: Jason Ensler
Chuck Versus the Nemesis 26. nóvember 2007 10 – 110
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Allison Liddi-Brown
Chuck Versus the Crown Vic 3. desember 2007 11 – 111
Höfundur: Zev Borrow, Leikstjóri: Chris Fisher
Chuck Versus the Undercover Lover 21. janúar 2008 12 – 112
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Fred Toye
Chuck Versus the Marlin 21. janúar 2008 13 – 113
Höfundur: Matthew Lau, Leikstjóri: Allan Kroeker

Önnur þáttaröð (2008-2009)[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the First Date 29. september 2008 14 – 201
Höfundar: Josh Schwartz & Chris Fedak, Leikstjóri: Jason Ensler
Chuck Versus the Seduction 6. október 2008 15 – 202
Höfundur: Matthew Miller, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Break-Up 13. október 2008 16 – 203
Höfundur: Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Cougars 20. október 2008 17 – 204
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus Tom Sawyer 27. október 2008 18 – 205
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Norman Buckley
Chuck Versus the Ex 10. nóvember 2008 19 – 206
Höfundur: Zev Borrow, Leikstjóri: Jay Chandrasekhar
Chuck Versus the Fat Lady 17. nóvember 2008 20 – 207
Höfundur: Matthew Lau, Leikstjóri: Jeffrey G. Hunt
Chuck Versus the Gravitron 24. nóvember 2008 21 – 208
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Allison Liddi-Brown
Chuck Versus the Sensei 1. desember 2008 22 – 209
Höfundur: Anne Cofell Saunders, Leikstjóri: Jonas Pate
Chuck Versus the DeLorean 8. desember 2008 23 – 210
Höfundur: Matthew Miller, Leikstjóri: Ken Wittingham
Chuck Versus Santa Claus 15. desember 2008 24 – 211
Höfundur: Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Third Dimension 2. febrúar 2009 25 – 212
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Suburbs 16. febrúar 2009 26 – 213
Höfundur:Phil Klemmer, Leikstjóri: Jay Chandrasekhar
Chuck Versus the Best Friend 23. febrúar 2009 27 – 214
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus Beefcake 2. mars 2009 28 – 215
Höfundar: Matthew Miller & Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the Lethal Weapon 9. mars 2009 29 – 216
Höfundar: Zev Borrow & Matthew Lau, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Predator 23. mars 2009 30 – 217
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Chuck Versus the Broken Heart 30. mars 2009 31 – 218
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Kevin Bray
Chuck Versus the Dream Job 6. apríl 2009 32 – 219
Höfundar: Phil Klemmer & Cory Nickerson, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the First Kill 13. apríl 2009 33 – 220
Höfundur: Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Norman Buckley
Chuck Versus the Colonel 20. apríl 2009 34 – 221
Höfundur: Matthew Miller, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Ring 27. apríl 2009 35 – 222
Höfundar: Chris Fedak & Allison Adler, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill

Þriðja þáttaröð (2010)[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the Pink Slip 10. janúar 2010 36 – 301
Höfundar: Chris Fedak & Matt Miller, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Three Words 10. janúar 2010 37 – 302
Höfundar: Allison Adler & Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Angel de la Muerte 11. janúar 2010 38 – 303
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Chuck Versus Operation Awesome 18. janúar 2010 39 – 304
Höfundur: Zev Borrow, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus First Class 24. janúar 2010 40 – 305
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Fred Toye
Chuck Versus the Nacho Sampler 31. janúar 2010 41 – 306
Höfundar: Matt Miller & Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Mask 8. febrúar 2010 42 – 307
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Michael Schultz
Chuck Versus the Fake Name 1. mars 2010 43 – 308
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Chuck Versus the Beard 8. mars 2010 44 – 309
Höfundur: Scott Rosenbaum, Leikstjóri: Zachary Levi
Chuck Versus the Tic-Tac 15. mars 2010 45 – 310
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the Final Exam 22. mars 2010 46 – 311
Höfundur: Zev Borrow, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the American Hero 29. mars 2010 47 – 312
Saga: Max Denby, Handrit: Matt Miller & Phil Klemmer, Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Chuck Versus the Other Guy 5. apríl 2010 48 – 313
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Honeymooners 26. apríl 49 – 314
Saga: Allison Adler, Handrit: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Role Models 3. maí 2010 50 – 315
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Fred Toye
Chuck Versus the Tooth 10. maí 2009 51 – 316
Höfundar: Zev Borrow & Max Denby, Leikstjóri: Daisy von Scherler Mayer
Chuck Versus the Living Dead 17. maí 2010 52 – 317
Höfundar: Lauren LeFranc & Rafe Judkins, Leikstjóri: Jay Chandrsekhar
Chuck Versus the Subway 24. maí 2010 53 – 318
Saga: Matt Miller, Handrit: Allison Adler & Phil Klemmer, Leikstjóri: Matt Shakman
Chuck Versus the Ring: Part II 24. maí 2010 54 – 319
Höfundar: Josh Schwartz & Chris Fedak, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill

Fjórða þáttaröð (2010-2011)[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the Anniversary 20. september 2010 55 – 401
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Suitcase 27. september 2010 56 – 402
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Gail Mancuso
Chuck Versus the Cubic Z 4. október 2010 57 – 403
Höfundur: Nicholas Wootton, Leikstjóri: Norman Buckley
Chuck Versus the Coup d'Etat 11. október 2010 58 – 404
Höfundur: Kristin Newman, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Couch Lock 18. október 2010 59 – 405
Höfundur: Henry Alonso Myers, Leikstjóri: Michael Schlutz
Chuck Versus the Aisle of Terror 25. október 2010 60 – 406
Höfundur: Craig DiGregorio, Leikstjóri: John Scott
Chuck Versus the First Fight 1. nóvember 2010 61 – 407
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Fear of Death 15. nóvember 2010 62 – 408
Höfundur: Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus Phase Three 22. nóvember 2010 63 – 409
Höfundur: Kristin Newman, Leikstjóri: Anton Cooper
Chuck Versus the Leftovers 29. nóvember 2010 64 – 410
Höfundur: Henry Alonso Myers, Leikstjóri: Zachary Levi
Chuck Versus the Balcony 17. janúar 2011 65 – 411
Höfundur: Max Denby, Leikstjóri: Jay Chandrasekhar
Chuck Versus the Gobbler 24. janúar 2011 66 – 412
Höfundur: Craig DiGregorio, Leikstjóri: Milan Cheylov
Chuck Versus the Push Mix 31. janúar 2011 67 – 413
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Seduction Impossible 7. febrúar 2011 68 – 414
Höfundar: Chris Fedak & Kristin Newman, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the Cat Squad 14. febrúar 2011 69 – 415
Höfundur: Nicholas Wootton, Leikstjóri: Paul Marks
Chuck Versus the Masquerade 21. febrúar 2011 70 – 416
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the First Bank of Evil 28. febrúar 2011 71 – 417
Höfundar: Henry Alonso Myers & Craig DiGregorio, Leikstjóri: Frederick E.O. Toye
Chuck Versus the A-Team 14. mars 2011 72 – 418
Höfundur: Allison Adler, Leikstjóri: Kevin Bray
Chuck Versus the Muuurder 21. mars 2011 73 – 419
Höfundar: Alex Katsnelson & Kristin Newman, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Family Volkoff 11. apríl 2011 74 – 420
Höfundar: Amanda Kate Shuman & Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Wedding Planner 18. apríl 2011 75 – 421
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Anton Cooper
Chuck Versus Agent X 2. maí 2011 76 – 422
Höfundar: Phil Klemmer & Craig DiGregorio, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Last Details 9. maí 2011 77 – 423
Höfundar: Henry Alonso Myers & Kristin Newman, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Cliffhanger 16. maí 2011 78 – 424
Höfundar: Chris Fedak & Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill

Fimmta þáttaröð (2011-2012)[breyta | breyta frumkóða]

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the Zoom 28. október 2011 79 – 501
Höfundar: Chris Fedak & Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Chuck Versus the Bearded Bandit 4. nóvember 2011 80 – 502
Höfundar: Lauren LeFranc & Rafe Judkins, Leikstjóri: Patrick Norris
Chuck Versus the Frosted Tips 11. nóvember 2011 81 – 503
Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Paul Marks
Chuck Versus the Business Trip 18. nóvember 2011 82 – 504
Höfundur: Kristin Newman, Leikstjóri: Allan Kroeker
Chuck Versus the Hack Off 9. desember 2011 83 – 505
Höfundur: Craig DiGregorio, Leikstjóri: Zachary Levi
Chuck Versus the Curse 16. desember 2011 84 – 506
Höfundur: Alex Katsnelson, Leikstjóri: Michael Schultz
Chuck Versus the Santa Suit 23. desember 2011 85 – 507
Höfundur: Amanda Kate Shuman, Leikstjóri: Peter Lauer
Chuck Versus the Baby 30. desember 2011 86 – 508
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Matt Barber
Chuck Versus the Kept Man 6. janúar 2012 87 – 509
Höfundar: Craig DiGregorio & Phil Klemmer, Leikstjóri: Fred Toye
Chuck Versus Bo 13. janúar 2012 88 – 510
Höfundur: Kristin Newman, Leikstjóri: Jeremiah Chechik
Chuck Versus the Bullet Train 20. janúar 2012 89 – 511
Höfundur: Nicholas Wootton, Leikstjóri: Buzz Feitshans IV
Chuck Versus Sarah 27. janúar 2012 90 – 512
Höfundar: Rafe Judkins & Lauren LeFranc, Leikstjóri: Jay Chandrasekhar
Chuck Versus the Goodbye 27. janúar 2012 91 – 513
Höfundur: Chris Fedak, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill