Útmánuðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Útmánuðir eru síðustu þrír vetrarmánuðir að íslensku tímatali: þorri, góa og einmánuður.[1]

Tímabilið samsvarar 19.–25. janúar til 18.–24. apríl (frá og með bóndadegi til og með síðasta vetrardags).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Árni Böðvarsson. 1963. Íslenzk orðabók. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.