Útdauði risaeðla
Útlit
Útdauði risaeðlanna voru umfangsmiklar náttúruhamfarir sem áttu sér stað fyrir um 65 milljónum ára þar sem stór hluti dýrategunda á jörðinni (þar á meðal allar risaeðlur) dóu út. Útbreiddasta kenningin er að risaeðlurnar hefðu dáið út í kjölfar þess að stærðarinnar loftsteinn lenti á jörðinni en ummerki um þann loftstein eru í Mexíkóflóa.[1] Þessar náttúruhamfarir eru taldar marka endalok Krítartímabilsins en það var síðasta jarðsögulega tímabilið þar sem risaeðlur voru uppi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Væru risaeðlurnar enn til ef loftsteinn hefði ekki lent á jörðinni?“. Vísindavefurinn. Sótt 19 janúar 2025.