Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Úrslitaleikur VISA-bikars karla 2010 var leikinn þann 14. október 2010 á Laugardalssvelli. KR-ingar kepptu á móti Fimleikafélagi Hafnarfjarðar. FH unnu sinn 2. bikar með fjórum mörkum gegn engum mörkum frá KR.

Dómari: Erlendur Eiríksson. Áhorfendur: 5.438.

1-0 Matthías Vilhjálmsson úr vítaspyrnu á 35.

2-0 Matthías Vilhjálmsson úr vítaspyrnu á 41.

3-0 Atli Viðar Björnsson á 75.

4-0 Atli Guðnason á 86.

Gul spjöld:

Ólafur Páll (FH) 27.

Ásgeir Gunnar (FH) 49.

Björn Daníel (FH) 53.

Atli Guðnason (FH) 66.

Rauð spjöld:

Enginn.

Lið FH: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Guðmundur Sævarsson (Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 46.), Freyr Bjarnason, Tommy Nielsen, Hjörtur Logi Valgarðsson (Helgi Valur Pálsson 90.). Miðja: Björn Daníel Sverrisson, Pétur Viðarsson, Matthías Vilhjálmsson. Sókn: Ólafur Páll Snorrason, Atli Viðar Björnsson, Atli Guðnason.

Lið KR: (4-4-2) Mark: Lars Ivar Moldskred. Vörn: Skúli Jón Friðgeirsson, Mark Rutgers, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Guðmundur Reynir Gunnarsson (Dofri Snorrason 68.). Miðja: Kjartan Henry Finnbogason, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Óskar Örn Hauksson (Viktor Bjarki Arnarsson 83.). Sókn: Guðjón Baldvinsson (Jordao Diogo 68.), Björgólfur Takefusa.