Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018
Jump to navigation
Jump to search
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla árið 2018 var leikinn þann 15. ágúst á Laugardalssvelli. Stjörnumenn og Blikar áttust við og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar.
Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni en markalaust var eftir venjulegan leik og framlengingu. Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppninni 4-1.
Mjólkurbikarinn 2018[breyta | breyta frumkóða]
- Bikarkeppni KSÍ var fyrst haldin árið 1960 og er Mjólkurbikarinn árið 2018 því 59. bikarkeppnin frá upphafi.
- Fyrstu árin fór keppnin að mestu fram á haustin og jafnvel inn á vetrarmánuðina og var þá jafnan leikið á Melavellinum í Reykjavík.
- Síðan árið 1973 hefur úrslitaleikurinn hins vegar farið fram á Laugardalsvelli.[1]
Upplýsingar um leikinn[breyta | breyta frumkóða]
15. september 2018 19:15 GMT | |||
![]() |
0 – 0 | ![]() |
Laugardalsvöllur, Ísland Áhorfendur: 3814 Dómari: Þóroddur Hjaltalín |
{{{mörk1}}} | Leikskýrsla | {{{mörk2}}} |
Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]
Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]
- Bikarkeppni karla í knattspyrnu
- Knattspyrnusamband Íslands
- Úrvalsdeild karla í knattspyrnu
- Evrópudeild UEFA
- Mjólkursamsalan
Fyrir: Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018 |
Bikarkeppni karla í knattspyrnu | Eftir: Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla 2020 |
Fyrir: Pepsideild karla í knattspyrnu 2018 |
Úrvalsdeild | Eftir: Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020 |
- ↑ „Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019 - Knattspyrnusamband Íslands“. www.ksi.is . Sótt 11. september 2019.