Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla árið 2018 var leikinn þann 15. ágúst á Laugardalssvelli. Stjörnumenn og Blikar áttust við og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar.

Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni en markalaust var eftir venjulegan leik og framlengingu. Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppninni 4-1.


Mjólkurbikarinn 2018[breyta | breyta frumkóða]

  • Bikarkeppni KSÍ var fyrst haldin árið 1960 og er Mjólkurbikarinn árið 2018 því 59. bikarkeppnin frá upphafi.
  • Fyrstu árin fór keppnin að mestu fram á haustin og jafnvel inn á vetrarmánuðina og var þá jafnan leikið á Melavellinum í Reykjavík.
  • Síðan árið 1973 hefur úrslitaleikurinn hins vegar farið fram á Laugardalsvelli.[1]

Upplýsingar um leikinn[breyta | breyta frumkóða]

15. september 2018
19:15 GMT
Stjarnan.png Stjarnan 0 – 0 Breidablik.png Breiðablik Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 3814
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
{{{mörk1}}} Leikskýrsla {{{mörk2}}}

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrir:
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
Úrslitaleikur Mjólkurbikar karla 2020


Fyrir:
Pepsideild karla í knattspyrnu 2018
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020
Knattspyrna Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020 Flag of Iceland

Stjarnan.png Stjarnan • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • KR Reykjavík.png KR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA  
Breidablik.png Breiðablik  • ÍA-Akranes.png ÍA  •HK-K.png HK  • Grótta.png Grótta  • Fylkir.png Fylkir  • Fjölnir.png Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
  1. „Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2019 - Knattspyrnusamband Íslands“. www.ksi.is . Sótt 11. september 2019.