Fara í innihald

Úgarít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Úgarít er útdautt semískt tungumál kennt við borgina Ugarit í Sýrlandi. Hún fannst árið 1928 af frönskum fornleifafræðingum. Fundist hafa textar frá 13-15 öldinni f.Kr. og geyma þeir goðsagnir Kananíta sem bjuggu við botn Miðjarðarhafs fyrir komu Ísraela.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.