Údmúrt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Údmúrt
удмурт кыл
udmurt kyl
Málsvæði Údmúrtía
Heimshluti Rússland
Fjöldi málhafa 340.000
Sæti {{{sæti}}}
Ætt Úralskt
 Permískt
  Údmúrt
Skrifletur Kýrillískt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
{{{þjóð}}}
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af {{{stýrt af}}}
Tungumálakóðar
ISO 639-1 {{{iso1}}}
ISO 639-2 udm
ISO 639-3 udm
SIL {{{sil}}}
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Údmúrt (удмурт кыл, udmurt kyl; áður vótjak) telst til úralskrar greinar finnsk-úgrískra mála. Údmúrt er mál Údmúrta sem búa flestir í Údmúrtíu, þar sem údmúrt er opinbert tungumál ásamt rússnesku. Mælendafjöldi um 340.000. Málið er ritað með kýrillisku stafrófi.

10–30 % orðaforðans eru tökuorð úr tatarísku og rússnesku.