Örvhentur
Örvhentir eru þeir nefndir sem nota vinstri höndina sem aðalhönd, öfugt við rétthenta sem nota hægri höndina. Um 13% jarðarbúa eru örvhentir. Rannsóknir hafa sýnt að örvhentir hafa betra minni en rétthentir, en að hinir síðarnefndu eru rökrænni í hugsun. Þetta hefur með sérhæfingu heilahvelana að gera.
Sökum þess hve hlutfallslega fáir eru örvhentir eru flest verkfæri ætluð rétthendum, en þó eru til verslanir sem sérhæfa sig í hlutum fyrir örvhenta.
Þekktir örvhentir einstaklingar[breyta | breyta frumkóða]
Margir frægir einstaklingar hafa verið og eru örvhentir.
Tónlistarmenn[breyta | breyta frumkóða]
- Jimi Hendrix
- Kurt Cobain
- Noel Gallagher
- Tony Iommi
- Robert Plant
- Ringo Starr
- Paul McCartney
- Freddie Mercury
- Emilíana Torrini
Myndlistarmenn[breyta | breyta frumkóða]
Leikarar[breyta | breyta frumkóða]
Bandaríkjaforsetar[breyta | breyta frumkóða]
- James A. Garfield
- Herbert Hoover
- Harry S. Truman
- Gerald Ford
- Ronald Reagan
- George H. W. Bush
- Bill Clinton
- Barack Obama
Aðrir[breyta | breyta frumkóða]
- Jóhanna af Örk
- Ramses II
- Alexander mikli
- Napoléon Bonaparte
- Julius Caesar
- Fidel Castro
- Jay Leno
- Jack-the-Ripper
- Matt Groening
- Bart Simpson
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Örvhentur.
- Famous Left Handers Geymt 2020-02-08 í Wayback Machine
- Minni Geymt 2006-07-05 í Wayback Machine