Fara í innihald

Örebro SK

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Örebro Sportklubb
Fullt nafn Örebro Sportklubb
Stytt nafn Örebro
Stofnað 1908
Leikvöllur Behrn Arena
Stærð 13.072[1]
Deild Superettan
Heimabúningur
Útibúningur

Örebro Sportklubb, einnig þekkt sem Örebro, er sænskt knattspyrnulið frá Örebro. Liðið leikur í Superettan, næst efstu deild Svíþjóðar.

Íslendingar í Örebro

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur leikið með liðinu.

[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Örebro SK“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 25 apríl 2025.
  2. „Örebro SK- Foreign players from Iceland“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 25 apríl 2025.