Önnur ríkisstjórn Donalds Trumps
Útlit
Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna á ný 20. janúar 2025. Hann hefur lýst því yfir að hann hyggist skipa fjölda nafntogaðra einstaklinga í ráðherraembætti og má þar helst nefna að hann mun skipa Marco Rubio öldungadeildarþingmann Flórída sem utanríkisráðherra, Pete Hegseth sem varnarmálaráðherra, Robert F. Kennedy jr. sem heilbrigðisráðherra og Kristi Noem sem heimavarnarráðherra.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kim, June; Yourish, Karen; Lee, Jasmine C. (12. nóvember 2024). „Tracking Trump's Cabinet and Staff Nominations“. The New York Times (bandarísk enska). ISSN 0362-4331. Sótt 5. desember 2024.