Öfgaþungarokk
Útlit

Öfgaþungarokk (e. extreme metal) er regnhlífarhugtak yfir þungarokk sem hefur þróast síðan á 9. áratugnum og inniber undirstefnur eins og þrass, dauðarokk, svartmálm og dómsdagsmálm. Þá er oftast átt við veitir sem eru ekki meginstraums og tileinka sér hraða, grófleika og ofsa í flutningi, textum og ímynd. Breska bandið Venom var eitt þeim af fyrstu sem fetuðu þessar slóðir.
Þrasssveitir eins og Slayer, Sepultura, Sodom, Destruction og Kreator höfðu áhrif á fyrstu bylgju svartmálms sem ruddi sér rúms á 10. áratug 20. aldar. [1]
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Origins of Evil: The Birth of Extreme Metal Metal Injection