Óspaksstaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óspaksstaðir er innsti bær í Hrútafirði sem er enn í byggð. Bærinn er austan Hrútafjarðarár og því í Húnaþingi vestra. Nokkur eyðibýli voru innar t.d. Grænumýrartunga sem brann árið 2003, sem er vestan Hrútafjarðarár og því í Strandasýslu. Enn sunnar var sel frá Óspaksstöðum sem hét Óspaksstaðasel.


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.