Ólafur Jóhannesson (kvikmyndagerðarmaður)
(Endurbeint frá Ólafur Jóhannesson (f. 1975))
Ólafur Jóhannesson (f. 1975) einnig þekktur sem Olaf de Fleur er íslenskur leikstjóri. Fyrsta heimildarmynd hans í fullri lengd var Blindsker sem segir frá ævi söngvarans Bubba Morthens. Hann hefur einnig leikstýrt kvikmyndum á borð við Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Ólafur Jóhannesson á IMDb

Kvikmyndir eftir Ólaf Jóhannesson