Ódesa
(Endurbeint frá Ódessa)
Jump to navigation
Jump to search
Hnit: 46°29′00″N 30°44′00″A / 46.48333°N 30.73333°A

Tröppurnar í Ódessa þar sem eitt atriði kvikmyndarinnar Beitiskipið Pótemkín eftir Sergei Eisenstein var tekið.
- Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.
Ódesa (úkraínska: Одеса, Ódessa á rússnesku eða Одесса) er hafnarborg í Úkraínu á norðvesturströnd Svartahafs. Borgin er fjórða stærsta borg Úkraínu með um milljón íbúa (2020). Borgin var upphaflega stofnuð af kan Krímtatara, Hacı 1. Giray, árið 1240. Hún komst í hendur Tyrkjaveldi 1529 en Rússar náðu borginni á sitt vald 1792. Frá 1819 til 1858 var Ódessa fríhöfn. Á Sovéttímanum var borgin mikilvægasta hafnarborg Sovétríkjanna og stór flotastöð.