Fara í innihald

Ítalskt táknmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ítalskt táknmál[1] (ítalska: Lingua dei Segni Italiana, LIS) er táknmál sem notað er á Ítalíu. Um 3.525.000[2] manns kunna málið á Ítalíu, um 426.800[3] manns í Sviss og um 1460 manns í San Marínó.[4]

  1. Lingua dei Segni Italiana
  2. Deaf Population Italy
  3. Deaf Population Switzerland
  4. Deaf Population San Marino
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.