Ístöð

Ístöð eru sérstakar gjarðir sem tengdir við hnakka og ætlaðar til að setja fætur í þegar riðið er á hestbaki. Elstu ístöð frá Norðurlöndum eru frá 8. öld en þau voru þekkt í Asíu á 6. öld. Ístöð komu sér vel í hernaði, þá gátu riddarar hreyft sig frjálslegar á hestbaki.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ístöð.