Íslenskur landbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Grasbalar á engi á Íslandi.

Íslenskur landbúnaður er sú grein atvinnulífsins sem snýst um að yrkja landið og rækta dýr og/eða jurtir til manneldis eða annarra nytja. Bændasamtök Íslands halda saman ólíkum greinum samtakanna og öllum búnaðarsamtökum í landinu. Íslenskur landbúnaður er ósamkeppnishæfur í alþjóðlegu tilliti og hefur um árabil verið niðurgreiddur af íslenskum skattgreiðendum.[1][2]

Landbúnaður hefur verið stór hluti af lifibrauði Íslendinga allt frá landnámi og byggðist landið að mestu leyti upp þar sem góð ræktunar- og búskaparskilyrði voru til staðar. Suðurlandsundirlendið, Borgarfjarðarhérað, Fljótsdalshérað, Eyjafjörður, Skagafjörður og Húnavatnssýslur hafa því lengst af verið þéttbýlustu svæði landsins, eða allt þar til fólksflutningarnir til höfuðborgarinnar breyttu því.

Búgreinasamtök í Bændasamtökum Íslands[3][breyta | breyta frumkóða]

 • Landssamband kúabænda
 • Landssamtök sauðfjárbænda
 • Félag hrossabænda
 • Svínaræktarfélag Íslands
 • Félag kjúklingabænda
 • Félag eggjaframleiðanda
 • Samband íslenskra loðdýrabænda
 • Samband garðyrkjubænda
 • Æðarræktarfélag Íslands
 • Landssamband kartöflubænda
 • Félag ferðaþjónustubænda
 • Landssamtök skógareigenda
 • Landssamtök vistforeldra í sveitum
 • Önnur félög:
  • Búkolla - Félag áhugamanna um íslensku kúna.
  • Félag gulrófnabænda
  • Forystufjárræktarfélag Íslands
  • Geitfjárræktarfélag Íslands
  • Landssamband kanínubænda
  • Landssamband fóðurbænda
  • Landssamtök raforkubænda
  • Landssamband kornbænda
  • Samtök eigenda sjávarjarða
  • Samtök selabænda
  • Smalahundaræktarfélag Íslands
  • VOR-verndun og ræktun - félag framleiðenda í lífrænum búskap
  • Kvenfélagasamband Íslands

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]