Fara í innihald

Íslensku tónlistarverðlaunin 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensku tónlistarverðlaunin 2008 voru afhending Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2008. Verðlaunin voru veitt 18. febrúar 2009 í sal Ríkisútvarpsins. Verðlaunaflokkum var fækkað verulega frá því sem verið hafði þar sem ekki voru sérstakir verðlaunaflokkar fyrir ólíkar gerðir tónlistar (sígilda, djass og rokk/popp) nema í flokknum „plata ársins“.

Kynnir var Valgeir Guðjónsson en karlakórinn Voces Masculorum fluttu stutt söngatriði.

Tilnefningar og vinningshafar

[breyta | breyta frumkóða]

Höfundur ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Höfundur Tilefni
Bragi Valdimar Skúlason Textar á Gilligill og Nýjasta nýtt
Sigur Rós Lagasmíðar á Með suð í eyrum
Áskell Másson Ora
Emilíana Torrini Lagasmíðar á Me and Armini
Jóhann Jóhannsson Tónlist á Fordlandia

Tónverk ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Flytjendur
ORA Áskell Másson
Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands Karólína Eiríksdóttir
Sinfónía nr. 4 John Speight

Hvatningarverðlaun Samtóns

[breyta | breyta frumkóða]
Handhafi
Músíktilraunir

Lag ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Flytjendur
„Gobbledigook“ Sigur Rós
„Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn“ Bragi Valdimar Skúlason
„Inní mér syngur vitleysingur“ Sigur Rós
„Kalin slóð“ Múgsefjun
„Þú komst við hjartað í mér“ Toggi, Bjarki Jónsson og Páll Óskar

Rödd ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Flytjandi
Emilíana Torrini
Páll Óskar Hjálmtýsson
Egill Ólafsson
Katrína Mogensen
Jón Þór Birgisson

Bjartasta vonin

[breyta | breyta frumkóða]
Tilnefningar
Klive (Úlfur Hansson)
Agent Fresco
Retro Stefson
Dísa (Bryndís Jakobsdóttir)
FM Belfast

Plata ársins - Jazz

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Flytjendur
Fram af Ómar Guðjónsson
Í tímans rás Villi Valli
Blátt ljós Sigurður Flosason

Plata ársins - Sígild og samtímatónlist

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Flytjendur
Apocrypha Hugi Guðmundsson
Fordlandia Jóhann Jóhannsson
Demoni Paradiso Evil Madness
Mógil
All sounds to silence come Kammersveitin Ísafold

Plata ársins – Popp/Rokk

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Flytjendur
Falcon Christ Dr. Spock
Fjórir naglar Bubbi Morthens
Jeff Who? Jeff Who?
Karkari Mammút
Me and Armini Emilíana Torrini
Með suð í eyrum við spilum endalaust Sigur Rós
Skiptar skoðanir Múgsefjun

Tónlistarflytjandi ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Flytjandi Tilefni
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari Heildarflutningur á tónverkinu „Tuttugu tillit til Jesúbarnsins“ eftir Olivier Messiaen
Björk Guðmundsdóttir Tónleikar í Langholtskirkju og Náttúrutónleikar í Laugardal
Þursaflokkurinn og Caput Tónleikar í Laugardalshöll
Sigur Rós Tónleikar í Laugardalshöll og Náttúrutónleikar í Laugardal
Dr. Spock Tónleikahald á árinu

Myndband ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Lag Höfundur
„Wanderlust“ Björk Guðmundsdóttir / Encyclopedia Pictura

Umslag ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Plata Höfundur
Demoni Paradiso Evil Madness

Netverðlaun tónlist.is

[breyta | breyta frumkóða]
Höfundur
Baggalútur
Hjaltalín
Lay Low
Motion Boys
Rúnar Júlíusson

Útrásarverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar

[breyta | breyta frumkóða]
Höfundur
Mugison

Vinsælasti flytjandi ársins

[breyta | breyta frumkóða]
Flytjandi
Baggalútur
Emilíana Torrini
Páll Óskar Hjálmtýsson
Rúnar Júlíusson
Stefán Hilmarsson

Heiðursverðlaun Samtóns

[breyta | breyta frumkóða]
Handhafi
Ingólfur Guðbrandsson
Íslensku tónlistarverðlaunin frá ári til árs

1993 | 1994 | 1995 | 1996 | 1997 | 1998 | 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023