Íslensku safnaverðlaunin
Jump to navigation
Jump to search
Íslensku safnaverðlaunin eru verðlaun sem Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM hafa veitt frá árinu 2000 (annað hvert ár frá 2006).
Handhafar[breyta | breyta frumkóða]
- 2014 - Rekstrarfélag Sarps
- 2012 - Byggðasafn Suður-Þingeyinga
- 2010 - Nýlistasafnið
- 2008 - Byggðasafn Vestfjarða
- 2006 - Minjasafn Reykjavíkur
- 2003 - Myndadeild Þjóðminjasafns Íslands
- 2002 - Byggðasafn Árnesinga
- 2001 - Safnfræðsludeild Listasafns Reykjavíkur
- 2000 - Síldarminjasafn Íslands