Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensku bjartsýnisverðlaunin (áður Bjartsýnisverðlaun Brøstes) eru íslensk menningarverðlaun sem veitt eru árlega til íslensks listamanns „sem með list sinni hefur stuðlað að bjartsýnu lífsviðhorfi“. Verðlaunin voru stofnuð af Peter Brøste hjá Brøste A/S í Kaupmannahöfn. Þau voru veitt í fyrsta skipti 15. júní 1981 Garðari Cortes óperusöngvara.

1999 hætti Brøste að styðja verðlaunin og tók þá Rio Tinto Alcan - ISAL Straumsvík við. Eftir það hafa verðlaunin heitið Íslensku bjartsýnisverðlaunin.

Verðlaunahafar[breyta | breyta frumkóða]

Þessir listamenn hafa hlotið Bjartsýnisverðlaunin: