Íslenskir annálar
Útlit
Íslensku fornannálarnir eru textar sem skrá tímaröð atburða og ná frá upphafi Íslandsbyggðar til 1578, einnig eru til yngri annálar, sem byrja með Skarðsárannáll og ná til 1800.[1] Norski sagnfræðingurinn Gustav Storm gaf út fornannálana árið 1888 í Islandske Annaler[2]
Listi yfir annála
[breyta | breyta frumkóða]Fimm íslenskir annálar eru til í 14. aldar handritum:[1]
- Annales vetustissimi einnig nefnt Forni annáll (skráður um 1310)
- Annales regii einnig nefnt Konungsannáll og Þingeyraannáll (skráður um 1300–1328)
- Skálholts annáll (skráður um 1362) og Annálsbrot frá Skálholti (skráður um 1360–1380)
- Lögmanns annáll (skráður um 1362–1390)
- Flateyjarbókarannáll (skráður um 1387–1395)
Fræðimenn nota einnig annála frá 16. og 17. öld, eins og:[1]
- Nýi annáll (skráður um 1575–1600)
- Gottskálks annáll (skráður um 1550–1660)
- Høyersannáll eller Henrik Høyers Annaler (skráður um 1600–1625)
- Annales reseniani einnig Resensannáll (skráður um 1700)
- Oddverjaannáll (skráður um 1540–1591)
Þessir seinni annálar afrita að hluta hver af öðrum eða eldri heimildum.[1]
Referanser
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 Steinar Imsen (8. juli 2010). The Norwegian Domination and the Norse World, C.1100-c.1400. Tapir Academic Press. bls. 177–184. ISBN 978-82-519-2563-1. Sótt 9. Febrúar 2025.
- ↑ Gustav Storm (1888). Islandske annaler indtil 1578 (norska). 21. bindi. Grøndahl & søns bogtrykkeri,.