Íslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er að finna íslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitum eins og þau hafa sést á plakötum, spólu-hulstrum, dvd-hulstrum, auglýsingum, í kvikmyndagagrýni, textavarpi og öðrum opinberum stöðum í auglýsingaskyni.


Efnisyfirlit
A Á B D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V W X Y Ý Þ Æ Ö

Listi yfir þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

Íslenskur titill Upprunalegur titill

Mest notaðar þýðingar (í engri sérstakri röð)[breyta | breyta frumkóða]

Melur, hvar er skrjóðurinn? enDude, where's my car?
Á tæpasta vaði enDie hard
Á tæpasta vaði 2 enDie hard 2
2001: Geimævintýraferð en2001: A Space Odyssey
Skroppið til himna enA Little Trip to Heaven
Ríddu mér frBaise-moi
Stjörnustríð enStar Wars
Svartur köttur, hvítur köttur enCrna macka, beli macor
Hárið (kvikmynd) enHair
Köngulóarmaðurinn enSpider-Man
Júragarðurinn enJurassic Park
Hringadróttinssaga: Föruneyti Hringsins enThe Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim enThe Lord of the Rings: The Return of the King
Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal enThe Lord of the Rings: The Two Towers
Sérsveitin enMission Impossible

Barnamyndir[breyta | breyta frumkóða]

Töfralandið Narnía: Ljónið, nornin og skápurinn enThe Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe
Leitin að Nemo enFinding Nemo
Harry Potter og eldbikarinn enHarry Potter and the Goblet of Fire
Harry Potter og fanginn frá Azkaban enHarry Potter and the Prisoner of Azkaban
Hin ótrúlegu The Incredibles
Ísöld enIce Age
Ísöld 2: Allt á floti enIce Age 2: The Meltdown
Konungur ljónanna enThe Lion King
Leikfangasaga Toy Story
Leikfangasaga 2 Toy Story 2
Skrímsli hf. enMonsters, Inc.
Skrekkur enShrek
Svampur Sveinsson myndin enThe SpongeBob SquarePants Movie

A[breyta | breyta frumkóða]

Að lifa enHuozhe
Allt um móður mína Todo sobre mi madre
Allt snýst um ást enIt's All About Love
Afbrotavarnir enMinority Report
Ameríska ofurliðið enTeam America: World Police
Arabíu Lawrence enLawrence of Arabia
Á tæpasta vaði enDie hard
Á tæpasta vaði 2 enDie hard 2
Árekstrar enCrash
Artúr konungur enKing Arthur
Ástaraldin enDe Passievrucht
Ástin grípur alla enLove Actually
Austin Powers: Njósnarinn sem negldi mig enAustin Powers: The Spy Who Shagged Me
Atlantshafs Rapsódía 1989 enAtlantic Rhapsody - 52 myndir úr Tórshavn
Á hverfanda hveli 1939 enGone With The Wind
Á bláþræði enBird on a Wire
Á bláþræði enThe Thin Red Line
Á bláþræði enTightrope

B[breyta | breyta frumkóða]

Bana Billa Kill Bill
Bana Billa: Bindi 2 Kill Bill: Volume 2
Bandarísk fegurð enAmerican Beauty
Barnsfaðir minn enMy Baby's Daddy
Beint á ská enThe Naked Gun
Betsy giftir sig enBetsy's Wedding
Bjallan Herbie á fullu enHerbie: Fully Loaded
Bjargvættur enSavior
Bless Lenín! enGood bye, Lenin!
Bomban enThe Hot Chick
Brennibolti: Sönn saga af almúgamönnum enDodgeball: A True Underdog Story
Brimbrot Breaking the Waves
Bróðir minn Ljónshjarta 1977 svBröderna Lejonhjärta
Brúin yfir Kwai-fljótið enThe Bridge on the River Kwai
Bræður enBrødre
Bylt fylki enThe Matrix Revolutions
Börnin í Ólátagarði 1986 Alla vi barn i Bullerbyn

D[breyta | breyta frumkóða]

Dagbók prinsessu 2 enPrincess Diaries 2
Dauðans Jón enShaun of the Dead
Dauðavaktin enDeathwatch
Dauðaþolinn Deathproof
Dómínó enDomino
Drekafjöll La colina del dragón

E[breyta | breyta frumkóða]

Eddi Klippikrumla enEdward Scissorhands
Ég, vélmenni enI, Robot
Eilíft sólskin hins flekklausa hugar enEternal Sunshine of the Spotless Mind
Einhvers skonar skrímsli enSome Kind of Monster
Eins konar ást enA Lot Like Love
Engan æsing Don't be a menace
Eitt sinn í Mexíkó enOnce Upon a Time in Mexico
Ekki alveg mennskur 2 enNot Quite Human II
Evrópureisa enEurotrip

F[breyta | breyta frumkóða]

Falinn Caché
Fánar feðra vorra enFlags of Our Fathers
Fegurðin mikla La grande bellezza
Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar 4 luni, 3 săptămâni şi 2 zile
Fjögur brúðkaup og jarðarför enFour Weddings and a Funeral
Flugstöðin enThe Terminal
Forstjórinn yfir því öllu daDirektøren for det hele
Fréttamaðurinn enAnchorman
Fuglarnir enThe Birds
Fylkið enThe Matrix
Fyrir sólsetur enBefore Sunset
Fyrirmyndin enModel Behavior
Fyrirtækið enThe Corporation

G[breyta | breyta frumkóða]

Gaukshreiðrið enOne Flew Over the Cuckoo's Nest
Gauragangur í sveitinni enHome on the Range
Geðveikrahælið enMadhouse
Gistiheimilið Paradís enGuest House Paradiso
Glatað minni enThe Bourne Identity
Glataður sonur 1923 The Prodigal Son
Gómorra Gomorra
Kvikmyndin Grettir enGarfield
Gríman enThe Mask
Guðfaðirinn enThe Godfather
Guðir og hershöfðingjar enGod and Generals
Guðleg afskipti enDivine Intervention
Guðsgjöf enGodsend
Góðir hálsar enOnce Bitten

H[breyta | breyta frumkóða]

Harold og Kumar fá sér borgara enHarold and Kumar go to White Castle
Hatur enLa Haine
Heimskur heimskari enDumb and Dumber
Heimur farfuglanna enLe Peuple Migrateur
Hetjan unga Hero in the Family
Hin stórkostlegu örlög Amélie Poulain en frLe Fabuleux destin d'Amélie Poulain
Hinir framliðnu enThe Departed
Hindranirnar 5 enDe fem benspænd
Hlaupa á vegg Gegen die Wand
Hr. Bean enBean
Hreyfðu þig ekki enNon ti muovere
Húsmæðurnar í Stepford enThe Stepford Wives
Hús í svefni 1926 Det Sovende Hus
Hvíti borðinn Das weiße Band
Hvítu gellurnar enWhite Chicks
Höndin sem vöggunni ruggar enThe Hand That Rocks the Cradle (film)

I[breyta | breyta frumkóða]

Í djörfum dansi 2 enDirty Dancing 2: Havana Nights
Í föðurleit enWhat a Girl Wants
Í heljargreipum enCollateral
Í vígamóð enMan on Fire
Í þessu máli... Faux
Ítalska verkefnið enThe Italian Job

J[breyta | breyta frumkóða]

Júragarðurinn: Horfinn heimur enJurassic Park: The Lost World

K[breyta | breyta frumkóða]

Kaffi og vindlingar enCoffee and Cigarettes
Kalli og sælgætisgerðin enCharlie and the Chocolate Factory
Karl í kvennafansi enMan of the House
Kattarkonan enCatwoman
Konuilmur enScent of a Woman
Köngulóarmaðurinn 2 enSpider-Man 2
Köngulóarmaðurinn 3 enSpider-Man 3
Körfu Mál enBasket Case
Kung Fu-dansinn enKung Fu Hustle

L[breyta | breyta frumkóða]

Land og frelsi Land and Freedom
Landslag í þokunni Topio stin omichli
Leikarar enThe Actors
Léku sér lítil börn Lad de små börn
Leiðarvísir puttaferðalangsins um Vetrarbrautina enThe Hitchhiker's Guide to the Galaxy
Leyndarmál systrafélagsins enDivine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood
Listi Schindlers enSchindler's List
Litfríð og ljóshærð enGentlemen Prefer Blondes
Líf annarra Das Leben der Anderen
Lífið er fallegt La Vita è bella
Líkbrúðurin enCorpse Bride
Lísa í Undralandi 1951 enAlice in Wonderland
Ljótur leikur enThe Running Man

M[breyta | breyta frumkóða]

Mannleg náttúra enHuman Nature
Með fullri reisn enThe Full Monty
Melur, hvar er skrjóðurinn? enDude, where's my car?
Minnisbókin enThe Notebook
Mínúta í New York enNew York Minute
Myrkradansarinn enDancer in the Dark

N[breyta | breyta frumkóða]

Nágrannastelpan enThe Girl Next Door
Niður með Knúsa enDeath to Smoochy
Nikkelfjallið 1984 en|Nickel Mountain

O[breyta | breyta frumkóða]

Opnar dyr Porte aperte
Óperudraugurinn enPhantom of the Opera

P[breyta | breyta frumkóða]

Prinsessan á ísnum en:Ice PrincessIce Princess
Prinsinn og ég enThe Prince and Me

R[breyta | breyta frumkóða]

Ráðskona klerksins enKeeping Mum
Rauði drekinn enRed Dragon
Rauðilækur: Dómsdagse enLes Rivières pourpres II: Les anges de l'apocalypse
Refsivöndurinn enThe Punisher

S[breyta | breyta frumkóða]

Sagan af kameldýrinu sem grét Ingen numsil
Samsærið enThe Manchurian Candidate
Schmidt fer á flakk enAbout Schmidt
Síðasti konungur Skotlands enThe Last King of Scotland
Síðasti kossinn enThe Last Kiss
Sjávarlífið enThe Life Aquatic with Steve Zissou
Sjóræningjar á Saltkráku Vi på Saltkråkan
Sjóræningjar á Karíbahafi: Bölvun svörtu perlunnar enPirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
Sjóræningjar á Karíbahafi: Á hjara veraldar enPirates of the Caribbean: At World's End
Sjö kraftmiklar kristalkúlur 1969 en frTintin et le temple du soleil
Skapstilling enAnger Management
Skítseiði jarðar enFrom Dusk Till Dawn
Skrolla og Skelfir á Saltkráku Skrållan, Rusprick och Knorrhane
Sorprot Pulp Fiction
Skógardýrið Húgó enHugo
Snerting við tómið Touching the Void
Sólbruni Utomlyonnye solntsem
Spartverji Spartan
Spilling enTouch of Evil
Stjörnu Trekkur - Óvinurinn enStar Trek: Nemesis
Stattu beinn 2004 enWalking Tall
Stefnumót með Tad enWin A Date With Tad Hamilton
Stjörnustríð: Kafli III - Hefnd Sith enStar Wars: Episode III - Revenge of the Sith
Stolin börn Il Ladro di bambini
Stóri skellurinn enThe Big Bounce
Stutt mynd um dráp Krótki film o zabijaniu
Stúlka með perlueyrnalokk enGirl with a Pearl Earring
Sveitaskvísur enCow Belles
Svikráð Reservoir Dogs
Svívirðileg skítseyði enInglourious Basterds
Særingamaðurinn: Upphafið enExorcist: The Beginning

T[breyta | breyta frumkóða]

Talaðu við hana Hable con ella
Táknin enSigns
Tár sólarinnar enTears of the Sun
Tortímandinn enThe Terminator
Trója Troy
Tveir á toppnum enLethal Weapon

U[breyta | breyta frumkóða]

Umhverfis jörðina á 80 dögum enAround the World in 80 Days
Ungi kokkurinn enEddie's Million Dollar Cook-Off
Ungir flóttamenn The Young Runaways
Uppeldi Helenu enRaising Helen
Úr öskustónni enCinderella Man

V[breyta | breyta frumkóða]

Valhöll 1986 enValhalla
Vertu sæll, Lenín! Goodbye, Lenin!
Við ellefta mann 2001 enOcean's Eleven
Vitið og viðkvæmnin enSense & Sensibility
Vígamóður enCabin Fever
Víkingasveitin enS.W.A.T.

W[breyta | breyta frumkóða]

Wallace og Gromit: Bölvun Vígakanínunnar enWallace and Gromit: The Curse of the Were-Rabbit
Wicker-garðurinn enWicker Park

Y[breyta | breyta frumkóða]

Yfirborðið enThe Shape of Things

Þ[breyta | breyta frumkóða]

Það gerist ekki betra enAs Good as It Gets
Þorpið enThe Village
Þrítug þrusugella en13 Going on 30
Þrumugnýr Point Break[1]

Æ[breyta | breyta frumkóða]

Ævintýri á Havaí enThe Parent Trap IV: Hawaiian Honeymoon

Ö[breyta | breyta frumkóða]

Ökuþórinn enWinning
Ökufantar enThe Fast and the Furious

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Point Break“, Wikipedia (enska), 7. mars 2023, sótt 9. mars 2023