Fara í innihald

Íslandsmót kvenna í íshokkí

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslandsmót kvenna í íshokkí - Hertz-deildin
Íþrótt Íshokkí
Stofnuð 2001
Fjöldi liða 3
Land Fáni Íslands Ísland
Núverandi meistarar SA - Skautafélag Akureyrar
Sigursælasta liðið SA Ásynjur (16 titlar)
Opinber heimasíða http://www.ihi.is

Íslandsmót kvenna í íshokkí er efsta deild kvenna í íshokkí á Íslandi - Hertz-deildin.

Núverandi lið (2020-2021)

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ynjur - U-20 Lið Skautafélags Akureyrar
  • Reykjavík - sameina lið Skautafélags Reykjavíkur og Flölnir/Bjarnarins.
  1. 1,0 1,1 „SA meistari“. Dagblaðið Vísir. 4. mars 2002. Sótt 26. ágúst 2018.
  2. „Íshokkí“. Morgunblaðið. 28. janúar 2003. Sótt 26. ágúst 2018.
  3. „Íslandsmeistarar Kvenna 2005“. Skautafélag Akureyrar. 17. apríl 2005. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2018. Sótt 26. ágúst 2018.
  4. „Lið Bjarnarins Íslandsmeistari kvenna í íshokkí“. Morgunblaðið. 19. mars 2006. Sótt 26. ágúst 2018.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 Jón Júlíus Karlsson (17. febrúar 2016). „Myndband: Æstur fögnuður SA - 10. titlar í röð“. RÚV. Sótt 26. ágúst 2018.
  6. Þröstur Ernir Viðarsson (15. apríl 2010). „SA Íslandsmeistari í íshokkí kvenna“. Vikudagur. Sótt 26. ágúst 2018.
  7. Kolbeinn Tumi Daðason (24. mars 2012). „Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari kvenna í íshokkí“. Vísir.is. Sótt 26. ágúst 2018.
  8. „SA-konur Íslandsmeistarar“. Morgunblaðið. 8. mars 2013. Sótt 26. ágúst 2018.
  9. „Þrettándi titill SA“. Morgunblaðið. 10. mars 2014. Sótt 26. ágúst 2018.[óvirkur tengill]
  10. „SA Ásynjur Íslandsmeistarar í íshokkíi kvenna“. Morgunblaðið. 26. febrúar 2015. Sótt 26. ágúst 2018.
  11. Egill Páll Egilsson (17. mars 2017). „Ynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí“. Vikudagur. Sótt 26. ágúst 2018.
  12. Gunnar Birgisson (16. mars 2017). „Ynjur Íslandsmeistarar“. RÚV. Sótt 26. ágúst 2018.
  13. Siguróli Sigurðsson (11. mars 2018). „Ásynjur Íslandsmeistarar í íshokkí“. Morgunblaðið. Sótt 26. ágúst 2018.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.