Íslandsmót kvenna í íshokkí
Útlit
Íþrótt | Íshokkí |
---|---|
Stofnuð | 2001 |
Fjöldi liða | 3 |
Land | Ísland |
Núverandi meistarar | SA - Skautafélag Akureyrar |
Sigursælasta liðið | SA Ásynjur (16 titlar) |
Opinber heimasíða | http://www.ihi.is |
Íslandsmót kvenna í íshokkí er efsta deild kvenna í íshokkí á Íslandi - Hertz-deildin.
Núverandi lið (2020-2021)
[breyta | breyta frumkóða]- Fjölnir (áður Skautafélagið Björninn)
- SA - lið Skautafélags Akureyrar
- SR - lið Skautafélags Reykjavíkur
Fyrri lið
[breyta | breyta frumkóða]- Ynjur - U-20 Lið Skautafélags Akureyrar
- Reykjavík - sameina lið Skautafélags Reykjavíkur og Flölnir/Bjarnarins.
Meistarar
[breyta | breyta frumkóða]- 2000-2001 - SA Ásynjur[1]
- 2001-2002 - SA Ásynjur[1]
- 2002-2003 - SA Ásynjur[2]
- 2003-2004 - SA Ásynjur
- 2004-2005 - SA Ásynjur[3]
- 2005-2006 - Björninn[4]
- 2006-2007 - SA Ásynjur[5]
- 2007-2008 - SA Ásynjur[5]
- 2008-2009 - SA Ásynjur[5]
- 2009-2010 - SA Ásynjur[6]
- 2010-2011 - SA Ásynjur[5]
- 2011-2012 - SA Ásynjur[7]
- 2012-2013 - SA Ásynjur[8]
- 2013-2014 - SA Ásynjur[9]
- 2014-2015 - SA Ásynjur[10]
- 2015-2016 - SA Ásynjur[5]
- 2016-2017 - SA Ynjur[11][12]
- 2017-2018 - SA Ásynjur[13]
- 2018-2019 - Skautafélag Akureyrar
- 2019-2020 - Skautafélag Akureyrar
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „SA meistari“. Dagblaðið Vísir. 4. mars 2002. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ „Íshokkí“. Morgunblaðið. 28. janúar 2003. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ „Íslandsmeistarar Kvenna 2005“. Skautafélag Akureyrar. 17. apríl 2005. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2018. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ „Lið Bjarnarins Íslandsmeistari kvenna í íshokkí“. Morgunblaðið. 19. mars 2006. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 Jón Júlíus Karlsson (17. febrúar 2016). „Myndband: Æstur fögnuður SA - 10. titlar í röð“. RÚV. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ Þröstur Ernir Viðarsson (15. apríl 2010). „SA Íslandsmeistari í íshokkí kvenna“. Vikudagur. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ Kolbeinn Tumi Daðason (24. mars 2012). „Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari kvenna í íshokkí“. Vísir.is. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ „SA-konur Íslandsmeistarar“. Morgunblaðið. 8. mars 2013. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ „Þrettándi titill SA“. Morgunblaðið. 10. mars 2014. Sótt 26. ágúst 2018.[óvirkur tengill]
- ↑ „SA Ásynjur Íslandsmeistarar í íshokkíi kvenna“. Morgunblaðið. 26. febrúar 2015. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ Egill Páll Egilsson (17. mars 2017). „Ynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí“. Vikudagur. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ Gunnar Birgisson (16. mars 2017). „Ynjur Íslandsmeistarar“. RÚV. Sótt 26. ágúst 2018.
- ↑ Siguróli Sigurðsson (11. mars 2018). „Ásynjur Íslandsmeistarar í íshokkí“. Morgunblaðið. Sótt 26. ágúst 2018.