Ísland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992
Útlit
Ísland sendi Heart 2 Heart í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992 í Malmö, Svíþjóð með lagið „Nei eða já“ eftir sigur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Lagið lenti í 7. sæti með 80 stig.