Íbisnefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íbisnefur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Ibidorhynchidae
Bonaparte, 1856
Ættkvísl: Ibidorhyncha
Vigors, 1832
Tegund:
I. struthersii

Tvínefni
Ibidorhyncha struthersii
Vigors, 1832

Samheiti

Clorhynchus strophiatus Hodgson, 1835

Íbisnefur (fræðiheiti: Ibidorhyncha struthersii)[2] er fugl skyldur jaðrökum og óðinshönum og fl., en nægilega frábrugðinn til að vera í eigin ætt Ibidorhynchidae. Hann er grár með hvítan kvið, rauða fætur og langan niðursveigðan gogg, svart andlit og svarta rönd á bringu. Kjörlendið er á grýttum árbökkum (shingle riverbanks) á hálendi mið Asíu og Himalaja.

Taxonomy[breyta | breyta frumkóða]

Hann tilheyrir ættbálki strandfugla (Charadriiformes) ásamt jaðröku, óðinshana, máfum, Svartfugli, tjaldi og fleiri.[3] hann er nægilega frábrugðinn til að vera í eigin ættkvísl, Ibidorhynchidae.[4]

River Kosi, í útjaðri Jim Corbett National Park, Indlandi

Tegundinni var lýst 1831 af Vigors, byggr á málverki eftir John Gould þó Brian Hodgson hafi sent handrit til "Asiatic Society of Bengal" tvemur árum áður og lýst honum sem "Red-billed Erolia" en það var útgefið fyrst 1835 með afsökun frá ritstjóra.[5][6] Hodgson lagði seinna til nýtt ættkvíslarnafn; Clorhynchus fyrir tegundina með þeirri umsögn að Goulds lýsing af Ibidorhyncha væri ónákvæm, en á meðan var Vieillot's Erolia hafnað.[7] Tegundin var nefnd til heiðurs Dr. Struthers sem safnaði eintökum af fuglinum frá Himalaja.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Ibidorhyncha struthersii. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. International Union for Conservation of Nature. 2012. Sótt 26. nóvember 2013.
 2. Örnólfur Thorlacius. (2020). Dýraríkið II. Hið íslenska bókmenntafélag.
 3. Baker, Allan J; Sérgio L Pereira; Tara A Paton (2007). „Phylogenetic relationships and divergence times of Charadriiformes genera: multigene evidence for the Cretaceous origin of at least 14 clades of shorebirds“. Biology Letters. 3 (2): 205–210. doi:10.1098/rsbl.2006.0606. PMC 2375939. PMID 17284401.
 4. Hayman, Peter; Marchant, John; Prater, Tony (1986). Shorebirds: an identification guide to the waders of the world. Boston: Houghton Mifflin. bls. 231. ISBN 0-395-60237-8.
 5. Inskipp, C (2004). „A pioneer of Himalayan Ornithology“. Í Waterhouse, David M (ritstjóri). The origins of the Himalayan studies: Brian Houghton Hodgson in Nepal and Darjeeling, 1820–1858. Routledge. bls. 174.
 6. Hodgson, B.H. (1835). „Red-billed Erolia“. J. Asiatic Soc. Bengal. 4: 458–461.
 7. Hodgson, BH (1835). „Note on the Red-billed Erolia“. Jour. Asiatic Soc. Bengal. 4: 701–702.

Aðrar heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 • Cordeaux, WW (1897) Notes on Ibidorhynchus struthersii. Ibis 7 3(12):563–564.
 • Stanford, JK (1935) On the occurrence of the Ibisbill Ibidorhyncha struthersii (Gould) in Upper Burma. J. Bombay Nat. Hist. Soc. 38(2):403–404.
 • Bailey, FM (1909) Nesting of the Ibis bill (Ibidorhynchus struthersi). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 19(4):993–994.
 • Whymper, SL (1910) A breeding ground of the Ibisbill (Ibidorynchus struthersi). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 20(2):519–520.
 • Whymper, SL (1906) Nesting of the Ibis-bill (Ibidorhynchus struthersi) and the Common Sandpiper (Totanus hypoleucus). J. Bombay Nat. Hist. Soc. 17(2):546–547.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.