Fara í innihald

Íþróttafélagið Höfrungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttafélagið Höfrungur er íþróttafélag á Þingeyri sem stofnað var 20. desember árið 1904.[1] Heimavöllur þess er á þingeyri við Dýrafjörð. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. þrettándabrennu, söngvakeppni og 17. júní hátíðarhöldum.[1]

Hvatamaður og fyrsti formaður félagsins var Anton Proppé.[2]

  1. 1 2 „Mikill kraftur í aldargömlu íþróttafélagi“. Morgunblaðið. 25 júlí 2004. bls. 4. Sótt 14 október 2024 gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. „Íþróttafélagið Höfrungur“. Íþróttablaðið. 1. desember 1944. bls. 32. Sótt 14 október 2024 gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.