Íþróttafélagið Höfrungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Íþróttafélagið Höfrungur er íþróttafélag á Þingeyri sem stofnað var árið 1904. Heimavöllur þess er Þingvöllur. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. þrettándabrennu, söngvakeppni og 17. júní-hátíðarhöldum.

Höfrungur hefur skráð sig í VISA-bikar karla í knattspyrnu 2009 líkt og undanfarin tvö ár.

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.