Íþróttafélagið Höfrungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íþróttafélagið Höfrungur er íþróttafélag á Þingeyri sem stofnað var 20. desember árið 1904. Heimavöllur þess er Þingvöllur. Höfrungur rekur íþróttastarf bæjarins og kemur að hátíðum og verkefnum með ýmsum hætti, s.s. þrettándabrennu, söngvakeppni og 17. júní-hátíðarhöldum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.