Æviskeið er sá tími sem tiltekin lífvera lifir. Æviskeið er breytilegt eftir einstaklingum hverrar tegundar.