Átröskun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Átraskanir eru geðraskanir sem einkennast af óeðlilegum matarvenjum sem valda viðkomandi líkamlegum eða andlegum skaða. Meðal algengra átraskana eru:

  • Lystarstol (anorexía), þar sem einstaklingur borðar mjög lítið þar sem hann vill ekki þyngjast
  • Lotugræðgi (búlimía), þar sem einstaklingur borðar heilmikið á stuttum tíma og ælir matnum síðan upp
  • Lotuofát(en), þar sem einstaklingur borðar heilmikið á stuttum tíma en ælir matnum ekki upp

Um tíunda hver kona á Íslandi er með átröskun.[1]

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. [https://www.ruv.is/frett/2021/05/27/meira-en-tiunda-hver-kona-a-islandi-thjaist-af-atroskun Meira en tíunda hver kona á Íslandi þjáist af átröskun] Rúv, skoðað 27/5 2021