Ásar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efninu skal ekki rugla saman við æsi eða Ásatrúarfélagið.

Ásar á Íslandi er félag eikynhneigðra sem stofnað var í febrúar 2018.

Félagið rekur m.a. lokaðan spjallhóp á Facebook sem var stofnaður sumarið 2017.

Þá tók einnig hópur eikynhneigðra í fyrsta sinn í þátt í Hinsegin dögum í Reykjavík.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ásar á Íslandi“. Hinsegin frá Ö til A. Sótt 11. apríl 2019.