Árið sem Ricardo Reis lést

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið sem Ricardo Reis lést (á portúgölsku: O Ano da Morte de Ricardo Reis) er skáldsaga eftir portúgalska nóbelsverðlaunahafann José Saramago. Sagan fjallar um síðasta árið í lífi Ricardo Reis, sem var eitt af dulnefnum portúgalska ljóðskáldsins Fernando Pessoa.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.