Árbæjarhverfi (Ölfusi)
Útlit
Árbæjarhverfi | |
---|---|
Byggðarkjarni | |
![]() | |
Hnit: 63°56′47.2″N 21°1′35.0″V / 63.946444°N 21.026389°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Suðurland |
Kjördæmi | Suður |
Sveitarfélag | Ölfus |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 59 |
Póstnúmer | 816 |
Vefsíða | olfus |
Árbæjarhverfi er byggð í sveitarfélaginu Ölfusi við bæjarmörk Selfoss. Íbúafjöldinn var 59 árið 2024.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
